top of page


TAUMURINN LEGGST EKKI ÚT
(e. not turning over) Einn nemenda minna byrjandi, sem kastaði bara nokkuð vel, fór í dagsferð á bát með leiðsögumanni (e. guide ). Það var auðvitað vindur og bátur veltur alltaf eithvað. En aðalatriðið var að taumurinn var „óþekkur“ og lagðist ekki beint út. Kastarinn var í vandræðum að leggja línuna og tauminn beint út. Hann hafði enga stjórn á taumnum og flugunni og tókst aldrei að leggja út línuna, tauminn og fluguna í beina línu. Við höfum öll verið í svona aðstæðum einh
5 days ago3 min read


VIÐBRAGÐSSTAÐA Í BÁT
Ég var nýlega að elta „ bonefish “ á suður Andros í Bahamas eyjunum. Megan Nellen var í stafni. Hún er nýlega byrjuð að veiða „bonefish“. Hún er áhugasöm og leitar þekkingar. Þegar hún var í stafni og reiðubúin að kasta á fisk þá tók ég eftir því að ýmsu var ábótavant þó vissulega væri sumt jákvætt lika. Við vorum að veiða frá „Mars Bay lodge“ ( https://www.androsbonefish.com/welcome.html ). Viðbragðsstaða Megan Ég gaf henni nokkur ráð og hún landaði síðan þessum fiski. Alv
Jan 152 min read


Veitt frá flatbytnu
Setti þetta saman til að gefa lesanda innsýn í veiðar á „tidal flats“. Veiði við strendur Florida hefur líklegast alltaf verið gjöful. Milli lands og Atlantshafsins austan megin og Mexíkóflóa vestan megin eru gjarnan löng rif, sem vernda ströndina gegn stormum og sjávargangi (e. barrier islands ). Milli rifjanna og lands eru mjög víða grunnar flatir (e. tidal flats ) þar sem sjávarfalla gætir. Á þessum flötum er grunt og þær hitna hratt og þar er því mikið líf. Fiskar koma
Jan 83 min read


FLUGUKAST - HVERNIG ÞAÐ VIRKAR
Þegar flugulínu er kastað hefur hún minnsta loftmótstöðu þegar hún er bein á flugi. Fluguleggur línunnar hreyfist hratt en stangarleggurinn sem tengist topplykkju er kyrr. Oddur myndast á bugnum þar sem stangarleggur og fluguleggur mætast. Fluguleggurinn færist yfir topplykkjuna og myndar oddinn á bugnum. Staðsetning oddsinns er mikilvæg en því hærri sem hann er því betra (meira seinna). Á myndinni að ofan má sjá formið sem við reynum að ná á flugulínuna. Beini fluguleggurin
Dec 16, 20252 min read


MYNDBÖND ERU GAGNSLAUS FYRIR BYRJANDI FLUGUKASTARA
Grímsárlax Í starfi mínu voru gæða myndbönd ómetanleg. En ég hafði ekki neitt gagn af þeim fyrr en ég hafði lært og skilið grundvallaratriðin. Þá fyrst urðu myndböndin ákaflega verðmæt fyrir mig. Það er mjög torvelt að kenna byrjendum flóknar hreyfingar án undirstöðu í grundvallar þekkingu. Við höfum öll séð á spjallrásum spurningu byrjenda – „ hvernig get ég lært að kasta “. Ekki stendur á svörum. „ Veiðibúðin x hefur fín myndbönd – þú lærir þetta eins og skot. “ Eða eitthva
Oct 22, 20253 min read


AÐ KASTA ÞUNGRI FLUGU
„ Hvers vegna get ég ekki kastað þessum Clouser? “ – er spurning sem ég oft fæ en Clouser er þyngd saltfluga. „ Ég nota #8 stöng og #8 línu og hef enga stjórn á flugunni “. Clouser er straumfluga og hefur augu sem oftlega eru úr blýi og getur því verið mjög þung. Allir flugukstarar hafa reynslu af þessum vanda á þroskaferli sínum. Til að skoða málið þarf fyrst að velta fyrir sér úbúnaði og skoða hann. Stöngin Auðvitað notum við bara það sem við höfum en mjúkar stangir eru ekk
Oct 15, 20252 min read


KASTIÐ ER EKKI FALT
Hrútan Að koma sér upp græjum til fluguveiði kostar. Kíkjum á útbúnaðinn. Annars vegar þurfum við flugu, taum og undirlínu. Flugan, taumurinn, taumefni og undirlínan kosta kannski 10.000 kr.. Taumar og taumefni Undirlína Flugulína gæti kostað um 20.000 kr. Flugulínur Vissulega þurfum við fluguhjól og flugustöng og stöng kostar kannski 170.000 kr. og fluguhjól 100.000 kr.. Fluguhjól Stangir Þetta er bara gróf ágiskun en við getum verið sammála um að útbúnaðurinn er hreint ekk
Oct 8, 20253 min read


KASTAÐ Í VINDI
Það gerist stundum, að logn er í veiðistað, en það stendur aldrei lengi. Fluguveiðimenn vilja gjarnan hafa flugugáru en ekki logn. Það...
Oct 1, 20253 min read


LENGD LÍNU HALDIÐ Á LOFTI
Bakkast var á móti vindi - línan ekki bein - slaki Sibbi kastar – talsverð gola niður ánna (mynd að ofan). Vindurinn hindrar línuna í að...
Sep 24, 20252 min read


KASTSTEFNA (e. casting trajectory)
Byrjendum er kennt að falsk kasta á sléttu grasi og kaststefnan verður auðvitað samsíða jörðinni. Svona er kastað í sífellu og verður...
Sep 17, 20251 min read


REK VIÐ FLUGUKAST
Kannt þú að reka? Þú kannt það sennilega ekki. Ef þú veist ekki hvað ég er að fara þá kanntu það örugglega ekki. Kastkennarar hitta afar...
Sep 16, 20253 min read


VINSTRI EÐA HÆGRI SVEIGJA - RÖNG KASTSTEFNA
Að halda beinni línu Eitt sinn var að kenna meðlimum fluguklúbbsins míns þegar einn þeirra (rétthentur) spurði –„hvers vegna fer línan...
Sep 3, 20252 min read


STÉLBUGUR – ÓJÖFN BEITING Á AFLI - Stélbugur no. 4
Stélbugur ( e . tailing loop ) er bugur sem myndast þegar ferli topplykkjunar verður íhvolft (fer undir beina línu) og efri/flugu leggur...
Aug 13, 20251 min read


STÉLABUGUR - VEGNA SKRIÐS - Stélbugur no. 3
Skrið (e . creep ) er aðalástæðan fyrir stélbug. Skriðið á sér venjulega stað í pásunni eftir bakkastið. Hendin byrjar of snemma að...
Aug 7, 20251 min read


KASTBOGINN OF ÞRÖNGUR FYRIR SVEIGJUNA Á STÖNGINNI - Stélbugur no. 2
(e. casting arc too narrow for the bend in the rod). STÉLBUGUR Í SÍÐASTA FRAMKASTINU Þú ert að veiða og kastar bara nokkuð vel. Asskoti,...
Jul 31, 20251 min read


Stélbugur no 1
Þegar ég byrjað að kasta flugu þá tók ég eftir því að einfaldir hnútar skutu upp kollinum á taumnum og taumefninu hjá mér. Í fyrstu...
Jul 31, 20252 min read


Kast skilgreiningar
False Albacore Fly Fishers International hefur skilgreint kasthugtök. Ég hef með hjálp prófessors Eiríks Steingrímssonar snarað þessu á...
Jul 24, 20251 min read


HVERNIG KASTA MÁ ÞUNGRI FLUGU
Nothæf lína – góð fyrir stóra þunga flugu Stundum bara verðum við að nota stóra og þunga flugu hvort sem okkur líkar betur eða verr. Við...
Jul 23, 20251 min read
bottom of page



